March 2-4: Roslund & Thunberg to Iceland for seminars and interviews concerning the publishing of Made In Sweden / Dansað við björninn.
Þrír bræður bindast órjúfanlegum böndum eftir að móðir þeirra flýr ofbeldisfullan föðurinn. Líf piltanna tekur óvænta stefnu þegar þeir ásamt æskuvini sínum ræna vopnabúr sænska hersins og fara að fremja hin fullkomnu bankarán…